Gæða ungnautakjöt, slátrað aðeins í viðurkenndum sláturhúsum.
Íslensk framleiðsla með engum aukaefnum, beint frá býli.
Val um magn í pakkningar með snyrtilegum frágangi.
Tökum á móti pöntunum á vefnum og í síma 868-7204.

Nýjustu fréttir:

Afmælis tilboð4.Mars 2020

Við verðum 11 ára 5. mars.  Við bjóðum upp á nýjug í mars, tvennskonar heimilispakkatilboð og steikartilboð.

Tilboðspakki 1 = 10 kg á 20.000.-     5 kg hakk, 2 kg gúllas, 1 kg snitsel 2 pk ozzo bucco og 2 pk hamborgarar (10 stk).

Tilboðspakki 2 = 8 kg á 20.000.-     4 kg hakk, 1 kg gúllas, 1 kg snitsel og 2 kg steikur.

Steikarpakki = 5 kg á 22.500.-         5 kg blandaðar steikur, ribeye, entrecode, sirlon, T-bone og innra læri.

Gæða íslenskt nautakjöt - REKO15.Febrúar 2020

Mýranaut hefur selt gæða nautakjöt beint frá býli í áratug. Við afhendum kjöt vikulega, skorið og pakkað að óskum viðskiptavina.

Við tökum líka þátt í REKO afhendingum einu sinni í mánuði. Það er sala í gegnum facebook. Finnið REKO Reykjavík eða REKO Vesturland og kynnið ykkur málið.

REKO afhending 4. des1.Desember 2019

Um að gera að versla beint við framleiðendur fyrir jólin. REKO 4. des, afhending í Mjóddinni. Panta þarf fyrir neðan hverja færslu inni í viðburðinum.  Smellið á linkinn og pantið inni á facebook viðburðinum.

https://www.facebook.com/events/1715840875215640/