Fréttir

Jólamatarmarkaður Íslands í Hörpu

11.Desember 2022

Mýranaut verður með sitt meyra og bragðgóða nautakjöt til sölu á jólamatarmarkaði Íslands í Hörpu um næstu helgi.  Opið bæði laugardag og sunnudag frá kl. 11:00 - 17:00.

 

Við hækkum verðið á nýju ári:

1/8 3000.- kr/kg

1/4 og  1/2 2850.- kr/kg

1/1 2650.- kr/kg

Nánar

Afhendingar nóv og des.

20.Nóvember 2022

Braðgott og meyrt ungnautakjöt fyrir jólin.

Afhent vikulega, alla miðvikudag.
23. nóvember - uppselt
30. nóvember - uppselt
7. desember - afhending - einnig REKO
14. desember - afhending
21. desember - afhending - einnig REKO (Síðasta afhending ársins)

Nánar

Braðgott og meyrt

7.Ágúst 2022

Við leggjum metnað í að framleiða bragðgott og meyrt ungnautkjköt. Við vitum alltaf hver meyrnunartími kjötsins er og getum leiðbeint um geymslu kjötsins til að fá sem besta vöru.  Við afhendum ungnautakjöt alla miðvikudag, pantanir þurfa að berast á sunnudögum. Allar upplýsingar eru hér á síðunni.

Nánar

Sumar og grill.

19.Júní 2022

Bragðgott og meyrt nautakjöt á grillið í sumar. Gott að eiga steikur og  hamborgara til að taka með í útileguna. Allar upplýsingar undir kjötsala hér á síðunni.

Nánar

Frosið tilboð

12.Mars 2022

Bjóðum frosna fjórðunga ca. 40 kg 2450.-kr/kg og 1/8 hluta ca. 20 kg 2600.- kr/kg á gamla verðinu núna í mars. Hakk og gúllas í 500 g pakkningum. Endilega pantið hér á síðunni og setjið "Frosið tilboð" í séróskir.

Nánar

Fyllum frystinn fyrir veturinn

27.September 2021

Viltu fylla frystinn með gæða nautakjöti fyrir veturinn. Þá er um að gera fylla út pöntunarformið hér á síðunni.  Við afhendum nautakjöt vikulega.

Nánar

TILBOÐ til 22. ágúst

14.Ágúst 2021

Er frystikistan tóm? Við hjálpum þér að fylla hana með gæða nautakjöti. Þú færð 1/8 (2400.-kr/kg) og 1/4 (2250.-kr/kg) á gamla verðinu til 22. ágúst. Keyrum heim að dyrum alla miðvikudaga á höfuðborgarsvæðinu og sendum hvert á land sem er.

Nánar

Gæðavörur Beint frá býli

30.Mars 2021

Skoðið þetta fallega myndband um framleiðslu félaga í Beint frá býli.

https://youtu.be/nppYIJEXPjc

Nánar

Ferskt nautakjöt í hverri viku.

10.Mars 2021

Mýranaut afhendir ferskt ungnautakjöt í hverri viku. Pantanir þurfa að berast seinast sunnudagskvöld og við keyrum út á höfuðborgarsvæðinu á miðvikudögum.  Hægt að panta minni og stærri pakka.

Allar upplýsingar eru hér á síðunni.

 

Nánar

Gleðileg jól

24.Desember 2020

Mýranaut óskar viðskiptavinum sínum um allt land gleðilega jólahátíðar og gleði og gæfu á nýju ári. Kærar þakkir fyrir viðskiptin á líðandi ári ??????????????

Nánar

Verðhækkun á nýju ári

20.Desember 2020

Við þurfum því miður að hækka verðið á nautakjötspökkunum okkar á nýju ári. Frá og með 1. janúar kostar 1/8 úr skrokk 2600.-kr/kg, 1/4 og 1/2 úr skrokk 2450.- kr/kg og heill skrokkur á 2250.- kr/kg. Síðasta hækkun hjá okkur var í apríl 2018.

Þeir sem panta fyrir 1. janúar 2021 fá sitt kjöt að sjálfsögðu á gamla verðinu þó að afhendingin verði á nýju ári.

Nánar

REKO afhendingar fyrir jól

13.Desember 2020

Síðustu REKO afhendingarnar fyrir jól verða núna 16. des í Mjóddinni og 17. des á Akranesi.

Það þarf að panta undir færslunni frá Mýranauti inni í viðburðinum. Set linka hér með á báða viðburði.

https://fb.me/e/VpVxCe17 REKO Reykjavík

https://fb.me/e/WuFIAe2R REKO Akranesi

 

Nánar

Nóvember tilboð

3.Nóvember 2020

Mýranaut býður 15% afslátt af frosnu kjöti út nóvember á 1/8  ca. 20 kg, 1/4 ca. 43 kg og þar yfir. Steikur, gúllas, hakk og val um snitsel og hamborgara. Tilboðsverð á 1/8 2040.- kr/kg (fullt verð 2400.-kr/kg) og 1/4 á 1912.-kr/kg (fullt verð 2250.-) Afhending alla miðvikudaga. Hægt að panta í síma 8687204 eða hér á heimasíðunni okkar www.myranaut.is

Nánar

Haustið bankar á!!

3.September 2020

Nú þegar fer að kólna og dimma er gott að eiga fulla frystikistu af gæða nauta- og lambakjöti. Við erum byrjuð að taka niður pantanir á lambakjöti. Kílóverðið í ár er 1300.- kr.  Nautakjöt afgreiðum við allt árið.

Hér fyrir neðan er verðlistinn okkar:

 • 1/8 ca. 20 kg = 2400.- kr/kg
 • 1/4 ca. 43 kg = 2250.- kr/kg
 • Lund 7800.- kr/kg
 • Ribeye 5800.- kr/kg
 • Entrecode 5500.- kr/kg
 • Sirlonsteik 4750.- kr/kg
 • Innralæri 4700.- kr/kg
 • Snitsel 3250.- kr/kg  - úr innralæri
 • Gúllas 3100.- kr/kg - úr flatsteik og klumpi
 • Hakk 2325.- kr/kg
 • 115 g hamborgarar 5 stk í pk.  1550.- pk
 • 140 g hamborgarar 5 stk í pk  1850.- pk
 • Skirt 2200.- kr/kg
 • Brisket/bringa 2500.- kr/kg

 

Nánar

Júlí tilboð - nautakjöt á grillið !

12.Júlí 2020

Mýranaut býður 15% afslátt út júlí á 1/8 ca. 20 kg, 1/4 ca. 43 kg og þar yfir. Steikur, gúllas, hakk og val um snitsel og hamborgara. Tilboðsverð á 1/8 2040.- kr/kg (fullt verð 2400.-kr/kg) og 1/4 á 1912.-kr/kg (fullt verð 2250.-) Afhending alla miðvikudaga. Hægt að panta í síma 8687204 eða hér á heimasíðunni okkar www.myranaut.is

Nánar

Nýjar uppskriftir

8.Júlí 2020

Við höfum sett inn nýjar uppskriftir hér á heimasíðuna. Uppskriftirnar fengum við hjá Guðmundi Péturssyni matreiðslumanni.

Nánar

Tími til að grilla

17.Maí 2020

Við hjá Mýranauti bjóðum upp á tilboð í maí á 1/8  ca. 20 kg á 2100.- kr/kg (fullt verð 2400.-kr/kg) og 1/4 ca. 43 kg á 2000.-kr/kg (fullt verð 2250.-kr/kg). Um að gera að ná sér í gæða nautakjöt fyrir grillvertíðina í sumar. Hægt að panta hér á síðunni.

Nánar

Sumartilboð

4.Mars 2020

Við verðum áfram með tvennskonar heimilispakkatilboð og steikartilboð í maí.

Tilboðspakki 1 = 10 kg á 20.000.-     6 kg hakk, 2 kg gúllas, 1 kg snitsel og 2 pk hamborgarar (10 stk).

Tilboðspakki 2 = 8 kg á 20.000.-     4 kg hakk, 1 kg gúllas, 1 kg snitsel og 2 kg steikur.

Steikarpakki = 5 kg á 22.500.-         5 kg blandaðar steikur og 10 hamborgarar, ribeye, entrecode og sirlon.

Nánar

Gæða íslenskt nautakjöt - REKO

15.Febrúar 2020

Mýranaut hefur selt gæða nautakjöt beint frá býli í áratug. Við afhendum kjöt vikulega, skorið og pakkað að óskum viðskiptavina.

Við tökum líka þátt í REKO afhendingum einu sinni í mánuði. Það er sala í gegnum facebook. Finnið REKO Reykjavík eða REKO Vesturland og kynnið ykkur málið.

Nánar

REKO afhending 4. des

1.Desember 2019

Um að gera að versla beint við framleiðendur fyrir jólin. REKO 4. des, afhending í Mjóddinni. Panta þarf fyrir neðan hverja færslu inni í viðburðinum.  Smellið á linkinn og pantið inni á facebook viðburðinum.

https://www.facebook.com/events/1715840875215640/

Nánar