Afsláttur í Ljómalind

19.Mars 2016

Mýranaut selur sitt gæða unganutakjöt í Ljómalind sveitamarkaði í Borgarnesi. Þar er hægt að kaupa allt í lausasölu. Nú bjóðum við upp á 25% afslátt af frosnu nautakjöti á  meðan birgðir endast. Gildir ekki um hamborgarana.

Einnig er alltaf mikið úrval af fersku nautakjöti.

<< Til baka