Alltaf til nóg af nautakjöti
6.Ágúst 2017
Nú eru nautin komin út og farinn að gera gagn hjá kúm og kvígum. Heyskapur rúmlega hálfnaður. Alltaf nóg að gera í sveitinni.
Við eigum nóg af gæða nautakjöti til afhendingar vikulega. Allar upplýsingar hér á síðunni. Það er líka hægt að fá Mýranaut í Ljómalind.
Eftirtaldir veitingastaðir eru með Mýranaut á matseðlinum. Ok bistroBorgarnesi, Landnámssetur Borgarnesi og Grábrók -Hreðavatnsskáli.