Brákarhátíð 23. júní

12.Júní 2012

Að sjálfsögðu verður Mýranaut með sínar gæða ungnautasteikur og hamborgara á Brákarhátíðinni 23. júní í Skallagrímsgarðinum í Borgarnesi. Steikin fyrir götugrillið verður til hjá okkur.

Fyrir þá sem geta ekki beðið verðum við með kjöt til afgreiðslu 20. júní. Allar upplýsingar hér á síðunni eða í síma 8687204.

 

<< Til baka