Einkaklúbbstilboð

19.Nóvember 2017

Nú er hægt að fá einkaklúbbstilboð hjá Mýranaut. Um tvenns konar tilboð er að ræða. Einnota tilboð þar sem er boðinn 25 % afsláttur á fjórum steikum þ.e. ribeye, entreote, silon og innralæri. Þetta eru allt fullmeyrnaðar frosnar steikur. Tilvalið fyrir hátíðarnar.

Fjölnota tilboð þar sem er  boðinn 15 % afsláttur af 1/8, 1/4  eða 1/2 part úr skrokk. Unnið og pakkað að óskum neytenda.

<< Til baka