Gæða nautakjöt allt árið

11.Ágúst 2019

Við förum ekki í sumarfrí.. það er hægt að panta ferskt nautakjöt allt árið hjá okkur. Nú er grillveðrið. Pantanir eru sendar á sunnudagskvöldum. Afending á miðvikudögum. Keyrum frítt út á höfuðborgarsvæðinu. Sendum hvert á land sem er.

<< Til baka