Gjafaleikur á facebook

26.Maí 2019

Gjafaleikur :-)

Nú er veðrið til að grilla gæða nautakjöt beint frá býli.

Við hjá Mýranaut - nautakjöt erum í gjafagrill skapi. Við ætlum að gefa þremur heppnum grillurum 10.000.- kr steikarpakka. Við drögum þann 2. júní. Þið vitið hvað þið eigið að gera. Líka við fæsluna á Facebook og ekki er verra ef þið deilið henni líka.

Við erum ný á Instagram og getum alveg bætt við okkur fylgjendum. #myranaut

<< Til baka