Áhugaverð heimasíða

26.Desember 2011

Við viljum benda ykkur á áhugaverða heimasíðu þar sem hægt er að læra hvað allir hryggjasneiðarnar á nautinu heita. Einnig hvernig maður á að velja meyra bita. Farið inn á Ítarefni - Eldum íslenskt - og veljið síðan tvo efstu möguleikana. Að velja bestu bitana - meyrnun kjöts og hvað heita bitarnir.

http://kjotbokin.is/lambakjot/#

<< Til baka