Jóla-og áramótasteikin

3.Desember 2017

Í desember afhendum við nautakjöt eftirfarandi daga 6., 13., og 20.  Á nýju ári verður fyrsti afhendingar dagur 3. janúar.

Það er gott að panta tímanlega til að vera viss um að ná afhendingu fyrir jól.

Við minnum á að það er alltaf til gæða nautakjöt frá Mýranauti í Ljómalind sveitamarkaði í Borgarnesi.

<< Til baka