Lambakjöt

9.September 2014

Mýranaut selur lambakjöt á haustin. Við erum farin að taka niður pantanir sem verða afhentar í október. Það er sama verð og í fyrra á lambakjötinu 1180.-kr/kg. Skrokkarnir eru sagaðir að óskum viðskiptavina og afhentir í Reykjavík og Borgarnesi. Allar upplýsingar í s. 8687204. Eins er hægt að senda fyrirspurn í gegnum síðuna okkar - hafa samband.

<< Til baka