Lambakjöt - pantanir

3.September 2019

Mýranaut selur líka lambakjöt á haustin. Við erum byrjuð að taka niður pantanir. Það er hægt að panta hér á síðunni undir flipanum "panta kjöt". Kjötið verður tilbúið til afhendingar í október. Skrokkarnir eru sagaðir að óskum viðskiptavina og afhendir í Reykjavík.

<< Til baka