Loksins nautakjöt aftur á markaðinn

18.Júní 2015

Nú geta nautakjöts unnendur tekið gleði sína á ný. Nú er hægt að panta Mýranaut aftur eftir alltof langt verkfall. Við erum að taka á móti pöntunum til afgreiðslu 1. júlí. Fyrir þá sem geta ekki beðið verður hægt að fá nautakjöt í Ljómalind - sveitamarkaði Borgarnesi frá og með 19. júní. Hlökkum til að heyra frá ykkur.

<< Til baka