Markaður - ungnautakjöt
14.Nóvember 2012
Við eigum nóg af ungnautakjöti til afgreiðslu strax. Verðum með næstu afhendingu 28. nóvember.
Við erum líka búin að fylla kælinn á matar og handverksmarkaðinum að Brúartorgi 2 í Borgarnesi. Við verðum með fullt af steikum og okkar vinsælu hamborgara.
Hlökkum til að sjá ykkur.