Matarmarkaður í Hörpu

28.Febrúar 2015

Mýranaut verður með sitt gæða ungnautakjöt til sölu á Matarmarkaði Búrsins í Hörpu um helgina. Það verður opið frá kl. 11 - 17 bæði laugardag og sunnudag.  Hlökkum til að sjá ykkur.

<< Til baka