»Fréttir
»Matarmarkaður Búrsins í Hörpu
Matarmarkaður Búrsins í Hörpu
15.Mars 2017

Mýranaut verður á Matarmarkaði Búrsins í Hörpu um helgina 18. og 19. mars. Það verður hægt að kaupa steikur, hakk, gúllas, snitsel, hamborgara og grafinn nautavöðva.
Við hlökkum til að sjá ykkur.
Ps. næsta afhending á fersku kjöti er 29. mars. Eigum frosið til afhendingar strax.
<< Til baka