Mýranaut á Full borg matar hátíðinni

9.September 2011

Mýranaut verður í Reykjavík á laugardaginn 17.sept á Full borg matar-hátíðinni. Við verðum í markaðstjaldinu og gefum gestum og gangandi að smakka gæða ungnautakjöt. Hlökkum til að sjá ykkur á FullBorgMatar.is

<< Til baka