Nautakjöt allt árið

20.Ágúst 2013

Nú er tími til að huga að jóla-og áramótasteikinni.

Við erum með ungnautakjöt til sölu allt árið, minnsta pöntun 1/4 úr skrokk.

Fyrir þá sem vilja minna magn er hægt að nálgast kjöt frá Mýranauti í Ljómalind sveitamarkaði Sólbakka 2 í Borgarnesi.

<< Til baka