Nýjar myndir

5.Apríl 2017

Ábúendur á Leirulæk fóru til Þýskalands í lok mars. Við skoðuðum Fendt og Claas verksmiðjurnar og fórum í heimsókn á tvo bóndabæi.

Á báðum þessum bæjum var verið að vinna úr eigin framleiðslu og selja á staðnum. Eins voru gistiheimili og veitingastaðir á bæjunum þar sem framleiðslan var líka notuð.

<< Til baka