Nýjung hjá Mýranauti

17.Apríl 2014

Nú aukum við þjónustuna við viðskiptavini okkar og seljum 1/8 hluta úr skrokk. Það er á bilinu 20-25 kg af hreinu gæða ungnautakjöti sem skiptis í 6 mismunandi steikur, gúllas og hakk. Eins og áður er hægt að fá snitsel og hamborgara sé þess óskað. Verð fyrir 1/8 er 2170.-kr/kg

<< Til baka