Nýtt nautakjöts ár.

23.Janúar 2015

Mýranaut selur gæða ungnautakjöt allt árið. Við verðum næst með ferskt kjöt til afgreiðslu þann 4. mars. Pantanir þurfa að berast í síðasta lagi á sunnudagskvöld. Allar upplýsingar hér á síðunni eða í s. 8687204.

<< Til baka