Nýtt pöntunarform á heimasíðunni

14.Mars 2015

Nú er auðvelt að senda inn pantanir á gæða ungnautakjöti frá Mýranauti. Það er komið einfalt pöntunarform hér á heimasíðuna okkar. Þar er hægt að setja inn allar nauðsynlegar upplýsingar varðandi pantanir. Við erum með nautakjöt til sölu allt árið. Afhendingarfrestur er frá viku upp í tvær vikur. Pantanir þurfa að berast á sunnudagskvöldum til að verða afhentar á miðvikudögum.

<< Til baka