Páskasteikin

7.Apríl 2017

Dagana 7.-9. apríl verður afsláttur á útvöldum steikum í Ljómalind sveitamarkaði í Borgarnesi. Þar er alltaf hægt að fá ferskt nautakjöt frá Mýranauti.

Við afgreiðum líka vikulega 1/8, 1/4 eða meira beint í frystinn.

<< Til baka