REKO afhendingar fyrir jól

13.Desember 2020

Síðustu REKO afhendingarnar fyrir jól verða núna 16. des í Mjóddinni og 17. des á Akranesi.

Það þarf að panta undir færslunni frá Mýranauti inni í viðburðinum. Set linka hér með á báða viðburði.

https://fb.me/e/VpVxCe17 REKO Reykjavík

https://fb.me/e/WuFIAe2R REKO Akranesi

 

<< Til baka