REKO á Akranesi og Reykjavík

2.Febrúar 2019

REKO er ný nálgun í viðskiptum á milli frumframleiðenda og neytenda. Upplýsingar og pantanir fara fram á facebooksíðum.

Hér er linkur á næstu afhendingu REKO Reykjavík www.facebook.com/events/798945383793439/?aactive_tab=discussion og

REKOAkranesi   www.facebook.com/events/403424383751829/?active_tab=discussion

<< Til baka