Reyktar nautatungur
10.Desember 2012

Nú eru nautatungurnar komnar í reyk. Þær verða til sölu á Beint frá býli - matur & handverksmarkaðnum í Borgarnesi um næstu helgi.
Við verðum með ungnautakjöt næst til afgreiðslu í kringum 19. desember. Eigum í frysti fyrir þá sem geta ekki beðið.
<< Til baka