»Fréttir
»Sveitamarkður í Nesi Reykholti
Sveitamarkður í Nesi Reykholti
23.Júní 2017

Við hjá Mýranauti ætlum að vera með okkar gæða nautakjöt á sveitamarkaðinum í Nesi Reykholtsdal á morgun laugardaginn 24. júní. Markaðurinn verður opinn frá kl. 13 - 17. Við hlökkum til að sjá ykkur.
<< Til baka