Braðgott og meyrt

7.Ágúst 2022

Við leggjum metnað í að framleiða bragðgott og meyrt ungnautkjköt. Við vitum alltaf hver meyrnunartími kjötsins er og getum leiðbeint um geymslu kjötsins til að fá sem besta vöru.  Við afhendum ungnautakjöt alla miðvikudag, pantanir þurfa að berast á sunnudögum. Allar upplýsingar eru hér á síðunni.

<< Til baka