Fyllum frystinn fyrir veturinn

27.September 2021

Viltu fylla frystinn með gæða nauta-eða lambakjöti fyrir veturinn. Þá er um að gera fylla út pöntunarformið hér á síðunni.  Við afhendum nautakjöt vikulega. Lambakjötsafhending verður í október.

<< Til baka