Gæða nautakjöt allt árið og líka á jólunum.
10.Nóvember 2018
Mýranaut óskar viðskiptavinum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Bestu þakkir fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða.
Við seljum gæða nautakjöt allt árið. Skrokkarnir fá að hanga í tvær vikur áður en þeir eru úrbeinaðir og pakkaðir að óskum neytenda. Afhending er alla miðvikudaga. Við keyrum heim að dyrum á stórhöfuðborgarsvæðinu og sendum út um allt land.
Það er líka hægt að kaupa Mýranauts nautakjöt í Ljómalind sveitamarkaði í Borgarnesi.