Handverkshátíð og landbúnaðarsýning Hrafnagili
8.Ágúst 2012
Mýranaut Leirulæk verður á bás með öðrum Beint frá býli bæjum á Handverkshátíðinni í Hrafnagili um helgina. Nú fá íbúar norðurlands og aðrir gestir að smakka gæða ungnautakjöt frá Mýranauti. Sjáumst í Hrafnagili.
Verðum næst með kjöt til afgreiðslu 29. ágúst. Eigum líka í frysti fyrir þá sem geta ekki beðið. Þann 1. september hækkar kílóverðið í 1800.-kr.
Verðum næst með kjöt til afgreiðslu 29. ágúst. Eigum líka í frysti fyrir þá sem geta ekki beðið. Þann 1. september hækkar kílóverðið í 1800.-kr.