Jólasteikin í ár

15.Nóvember 2015

Mýranaut selur gæða ungnautakjöt allt árið. Við afgreiðum pantanir vikulega. Nú er kominn biðlisti fram í desember. Svo það er gott að fara að huga að jóla-og áramótasteikinni fljótlega. Við seljum minnst 1/8 úr skrokki. Ef þú vilt stakar steikur þá færðu þær í Ljómalind sveitamarkaði í Borgarnesi. Allar upplýsingar eru hér á heimasíðunni okkar.

<< Til baka