Lambakjöt og nautakjöt

19.September 2016

Við erum farin að taka niður pantanir á lambakjöti fyrir haustið. Hægt er að fylla út pöntunrformið hér á síðunni. Afhending á lambakjöti verður í október. Það er sama kílóverð og í fyrra 1180.- kr.

Við erum alltaf með nautakjöt vikulega. Hreint íslenskt gæða kjöt. Allar upplýsingar hér á síðunni.

<< Til baka