Matarmarkaður í Hörpunni

24.Febrúar 2014

Mýranaut verður  með sitt gæða ungnautakjöt til sölu á Matarmarkaði Búrsins í Hörpunni um næstu helgi 1. og 2. mars. Það verður hægt að kaupa gómsætar steikur, snitsel, gúllas, hakk, hamborgara og grafið nautakjöt. Við hlökkum til að sjá ykkur.

<< Til baka