Nautakjöt til afgreiðslu á næstunni

12.September 2011

Við verðum með nautakjöt næst til afgreiðslu í kringum 22. september. Við erum byrjuð að taka á móti pöntunum á lambakjöti. Kílóverðið er 1050.-kr. Skrokkarnir verða sagaðir að óskum viðskiptavina. Allar upplýsingar í s. 8687204.

<< Til baka