Nóg að gera á næstunni

27.Mars 2012

Við verðum með okkar vinsælu söltuðu og reyktu nautatungur til sölu á Mýraeldahátíðinni í Lyngbrekku 14. apríl.

Síðan ætlum við að vera með eitthvað gott í boði sumardaginn fyrsta á Bifröst.

Um að gera að fara að huga að páskasteikinni. Það fer alveg að koma grillveður. Eigum alltaf nóg af gæða unganutakjöti. Allar upplýsingar í s. 8687204

<< Til baka