Gæða íslenskt nautakjöt - REKO

15.Febrúar 2020

Mýranaut hefur selt gæða nautakjöt beint frá býli í áratug. Við afhendum kjöt vikulega, skorið og pakkað að óskum viðskiptavina.

Við tökum líka þátt í REKO afhendingum einu sinni í mánuði. Það er sala í gegnum facebook. Finnið REKO Reykjavík eða REKO Vesturland og kynnið ykkur málið.

<< Til baka