Jólamatarmarkaður Íslands í Hörpu

11.Desember 2022

Mýranaut verður með sitt meyra og bragðgóða nautakjöt til sölu á jólamatarmarkaði Íslands í Hörpu um næstu helgi.  Opið bæði laugardag og sunnudag frá kl. 11:00 - 17:00.

 

Við hækkum verðið á nýju ári:

1/8 3000.- kr/kg

1/4 og  1/2 2850.- kr/kg

1/1 2650.- kr/kg

<< Til baka