Verðhækkun á nýju ári

20.Desember 2020

Við þurfum því miður að hækka verðið á nautakjötspökkunum okkar á nýju ári. Frá og með 1. janúar kostar 1/8 úr skrokk 2600.-kr/kg, 1/4 og 1/2 úr skrokk 2450.- kr/kg og heill skrokkur á 2250.- kr/kg. Síðasta hækkun hjá okkur var í apríl 2018.

Þeir sem panta fyrir 1. janúar 2021 fá sitt kjöt að sjálfsögðu á gamla verðinu þó að afhendingin verði á nýju ári.

<< Til baka